Syrland - Aleppo

Hefur einhver sed eda lesid AEvintyri Tinna: "Krabbinn med gylltur klaernar" ??? Herna i Aleppo lidur mer eins og tegar Tinni var ad elta vonda kallinn i MidAusturlondum. Mjog throngar gotur og margar hurdir. Lika mjog Alladin-legt allt saman.

Skiljum ekki neitt a neinum skiltum. Allt skrifad med arabisku letri.  Horft a okkur eins og vid vaerum sidustu geirfuglarnir. Torhildur aetti nattla bara ad hylja sig fra toppi til taar eins og ber ad gera. Helvitis vestreana glydra!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, öss. Hörður skipstjóri/ópíumsmyglari. Búinn að horfa á næstum alla Tinna þættina í afgreiðslutölvunni hérna á bókasafninu. Yfirleitt ekkert að gera, draumadjobbið. Sit bara í afgreiðslutölvunni í nostalgíuvímu með Tinna, Tobba og Kolbeinn Kapteinn er sjaldan langt undan.

Og hver man ekki eftir Dr.Muller, Herði skipstjóra og Rassapúlos?

Örugglega margir, en samt.

Egill (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 16:40

2 identicon

Krusidukk!

Kari (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 16:31

3 identicon

Elsku skötuhjú..

ég MISSTI af þér Þórhildur mín, fuss og svei! Hringdi í þig til að koma á kaffihúsaferð í byrjun júní - þú hefur verið væntanlega verið farin þá! Allavega, virkilega áhugavert að lesa bloggið ykkar. Ekkert smá spennandi staðir sem þið ætlið ykkur að fara á. Hér með verð ég daglegur gestur og les um öll ykkar ævintýri.

Passið upp á hvort annað og njótið verunnar. Svo verðið þið líka að taka margar myndir sem þið getið sýnt okkur hinum :)

Ástarkveðjur,

Sunna

Sunna (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 11:33

4 identicon

Tad eru myndir a facebook-inu hans Kara ef tig langar ad tekka a teim!

Thorhildur (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband