Istanbul

Dagur 6: Istanbul er idandi borg. Her er haegt ad staldra vid i manud an thess ad sja allt sem vert er ad sja (uff Burgess, vid slepptum of miklu).  Eg fann fyrir sama anda yfir borginni og fyrir fjorum arum thegar eg endadi InterRail ferdina mina (Kari). Borgin er haedott og goturnar throngar. Kettir ut um allt. Hefdi eg byrjad a thvi ad telja alla ketti sem eg hef sed i Istanbul vaeri eg kominn i einhverjar thusundir. Thorhildur tarf ad stoppa og tala vid hvern einasta. Vid byrjudum daginn a thvi ad lita inn i blau moskuna eda Sultan Hamed Mosque sem litur ut eins og skinandi Disney holl i solarljosinu. Thvinaest attum vid stefnumot vid Kazim, raedismann Islands i Istanbul. Hann kom advifandi i graum jaguar og aP6070141tti ekki i erfidleikum med ad koma auga a tvo ljoshaerda Islendinga medal folksins a Taksim Square. Vid fengum tyrknestkt te med Kazim og hann let okkur hafa tha pappira sem vonandi gatu gefid okkur vegabrefsaritun til Syrlands. Hann sagdi okkur einnig fra vafasomum vidskiptaadgerdum Sophiu Hansen og ruddaskap Halim Al (eitthvad sem DV myndi borga vel fyrir). Um kvoldid horfdum vid a Tyrkland-Portugal og drukkum te med Tyrkjunum (te (chay) er vinsaella en bjor).

Dagur 7: Turistadagur. Vid hofdum nu gengid vitt og breitt um Istanbul an thess ad skoda helstu kennileitin t.a. vid tokum godan turistapakka. Fyrst litum vid i Topkapi, holl soldana til 19. aldar. Iburdamikill austraenn bragur einkenndi geysistort svaedi soldansins, thjona hans og kvennaburs. Naest skodudum vid Basilika Cistern, myrka nedanjardarhvelfingu sem haldid er upp af 336 skreyttum sulum. Eg hugsadi audvitad um leid,.... Mines of Moria. Vorum sidan ekki viss um hvort radlegt vaeri ad blaeda mordfjar inni storvirkid Aya Sofya. Vid sloum til og saum ekki eftir thvi. Virkilega mognud bygging sem upphaflega var byggd sem kirkja a 6. old en sidan breytt i Mosku. Gaman ad sja mosaik af Mariu Mey vid hlidina a arabisku letri (Allah eitthvad...). Um kvoldid skelltum vid okkur i almennilegt tyrkneskt bad. Tad kom skrytinn svipur a Tyrkjann sem skrubbadi mig thegar skiturinn lak af mer i kekkjum. Sauna, nudd, skrubb, te, allt eins og tad a ad vera.

 

Dagur 8: Loksins! Vid erum komin med vegabrefsaritun til Syrlands. P6080216Tad thydir a) ferdin okkar mun EKKI enda i Sudur Tyrklandi, b) vid getum yfirgefid Istanbul. Thratt fyrir ad vera storkostleg borg, tha gengur hun a orkubirgdirnar. Fjoldi folks og umferdin ein gerir tad ad verkum ad vid myndum ekki vilja bua herna. Restinni af deginum eytt i ad undirbua forina i kvold. AEtlunin er ad taka naeturrutu aftur nidur til Izmir og komast til Selchuk tar sem vid aetlum ad gera adra tilraun til ad skoda Efesus. Sidan eitthvaert nidur ad Midjardarhafi i fjallgongu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur í dressinu frændi!! Svo verðuru að taka eitt kvöld í frí frá túristanum og sýna þessu liði hvernig Íslendingar djamma : ) Bið að heilsa ykkur!

Kveðja með stóröfund frá klakanum!!

p.s. dropinn verður dýrari með hverjum deginum, ætti ekki að vera mikið vesen þar sem þú ert þarna að redda special price fyrir litlu eyjuna í norðri, er það nokkuð!!??

Gunnar Örn (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 20:41

2 Smámynd: Fararstjórinn

Ég skil Þórhildi mjög vel, ég myndi líka þurfa að spjalla við allar kisurnar, enda eru þær örugglega mjög lífsreyndar! Bið að heilsa öllum karlmönnunum þarna sem dýrka mig og dá (Alla hú akhbar, Alla hú akhbar...!) Segðu bara að Alla frænka þín taki í lurginn á þeim ef þeir eru ekki almennilegir! Ekki samt hafa mig fyrir því ef þið lendið í vandræðum vegna guðlasts... Kveðja frá Loka, hann teygði vel úr vængjunum í fyrradag og lenti á kjaftatörn við Kíkó og Petru.

Fararstjórinn, 11.6.2008 kl. 21:27

3 Smámynd: Fararstjórinn

Kári, það á ekki að ganga um í viskustykki, skamm, skamm! (híhíhí!)

Fararstjórinn, 11.6.2008 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband